VINSÆLT!
Sanne pleðurbuxur frá Ze Ze
Pleðurbuxurnar gefa vel eftir við notkun og mælum við með því að taka númeri minna en venjulega.
Þær eru milliháar í mittið og þröngar yfir rassinn og þröngar niður skálmarnar.
Efni: 77% viskósi, 20% nælon, 3% teygja
Vörunúmer: ZE-5507023-0900